Velkomin/n á Stjornarskrain.blog

Daginn þessi síða er hugsuð til óhlutdrægrar upplýsingar fyrir Alla Landsmenn vegna þeirra breytinga er fyrirhugaðar eru á Stjórnarskrá Lýðveldisinns Íslands, tenglar, blogg, ritgerðir,skýslur, aðrar stjórnarskrár, Mannréttinda samþykktir, Lög og reglugerðir er varaða Stjórnarskrárgerð.

 Vonandi verður þetta eitthverjum að gagni í því mikla og mikilvæga verki sem gerð Nýrar krefst, einig vona ég að þetta verði eitthverjum hvatning til Framboðs til Stjórnlagaþings sem sannarlega ALLIR Landsmenn eiga erindi á, einnig vona ég að þessi síða aðstoði Alla borgara við val sitt á hverja skal kjósa á Stjórnlagaþing okkar á næsta ári, en hver kjósandi má kjósa allt að 25 Fulltrúa svo ærið er verkið bara að velja hverja skal kjósa fyrir sína hönd til setu á Stjórnlagaþinginu.

 Mun gera mitt besta til að hafa upplýsingar hér eins óhlutdrægnar og frekast er kostur, því nú er fyrir öllu að semeinast við gerð "bestu Stjórnarskrár í Heimi", og mikilvægt að Almenningur þekki sinn rétt, við aðkomu að vinnu við Nýja Stjórnarskrá, hver einasti Landsmaður er lætur sig nútíð og framtíð lands okkar varða á erindi í framboð til setu á Stjórnlagaþingi því er nú er fyrir höndum, og mikilvægt að þeir sem ekki verða kosninir séu virkir við að senda athuggasemdir og tillögur til starfandi Stórnlagaþing (ALLAR ábendingar og erindi verða skoðuð af Þinginu.

með Kveðju ábyrgðarmaður blogsins

Grétar Eiríksson


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Grétar Eiríksson
Grétar Eiríksson
Hér er ætlunin að koma fram óhlutdrægnum upplýsingum fyrir Almenning, til fræðslu vegna Stjórnlagaþings okkar, birtingar á öðrum stjórnarskrám, ritgerðum, skýslum, Lögum og öðru efni er auðvelda Almenningi að velja Frambjóðendur eða ákveða framboðs til Stjórnlagaþings,  með upplýstum hætti án þess að Frambjóðendur verði hér kynntir, sem sagt fyrst og fremst að reyna að safna og miðla sem mestum upplýsingum varðandi ferli Stjórnarskrágerðar okkar, svo Almennur landsmaður geti verið sem allra upplýstastur um tilgang, markmið, mikilvægi Stjórnarskrár okkar og vonandi að auka Lýræðisvitund Landsmanna

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband