11.9.2010 | 11:11
Breytingar á Lögum um Stjórnlagaþing
Nýjar breytingar á Lögum um Stjórnlagaþing, frábær breyting á kjörseðli sem mun stuðla að mun fleiri gildum athvæðum en fyrri lög buðu uppá.
2. mgr. 10. gr. laganna orðast svo:
Efst á kjörseðli skulu prentaðar leiðbeiningar um hvernig atkvæðagreiðsla fer fram, sbr. reglur 11. gr. Á kjörseðli skulu vera tuttugu og fimm vallínur. Í fyrstu vallínu standi auðkennistala þess frambjóðanda sem er 1. val kjósanda, í annarri vallínu standi auðkennistala þess frambjóðanda sem er 2. val kjósanda, í þriðju vallínu standi auðkennistala frambjóðanda sem er 3. val kjósanda o.s.frv. Fremst í hverri vallínu skulu vera ferningar fyrir stafi í auðkennistölu frambjóðanda, jafnmargir og nauðsynlegt er, sbr. 6. mgr. 8. gr. Á bakhlið kjörseðils komi auðkennistákn seðilsins.
2. mgr. 11. gr. laganna orðast svo:
Kjósandi sem greiðir atkvæði á kjörfundi setur auðkennistölu frambjóðanda í ferning einn eða fleiri fyrir framan 1. val sitt, þar á eftir auðkennistölu þess frambjóðanda sem hann velur í 2. vali, á eftir því vali auðkennistölu þess frambjóðanda sem hann vill að næstur komi til álita o.s.frv. Í kjörklefa skal liggja listi yfir frambjóðendur og auðkennistölur þeirra.
Tenglar
Stjornarskrar
- Ísland (1944)
- Þýskaland - Íslensk (1949)
- Svíþjóð - Íslensk (1809-1992) Á árinu 1994 var henni breytt m.a. vegna lögleiðingar Mannréttindasamnings Evrópu og inngöngu Svíþjóðar í Evrópusambandið.
- Noregur - Íslensk (1814-1995)
- Danmörk - Íslensk (1953)
- Bandaríkin - Íslensk (1778)
- Finnland - Ensk (1999)
- Suður Afríka - Ensk (1996 )
- Þýskaland - Ensk (1949)
- Stjórnskipun | Stjórnlagaþing - Stórnarskrár
Mannréttindi
- Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna
- Mannréttindasáttmáli Evrópu
- Mannréttindasáttmáli Evrópu - Lög
- Barnasáttmáli Sameinuðu Þjóðanna
- Félagsmálasáttmáli Evrópu
- Evrópusamningur um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu.
- Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
Frambjóðendur Stjórnlagaþing
Stjornlagaþing
- Þjóðfundur 2010
- Lög um stjórnlagaþing. framkvæmdinn á Stjórnarskrár vinnunni
- Breytingar á Lögum um Stjórnlagaþing - 9 september
- Stjórnlagaþing - ferillinn á Alþingi
- Lög um kosningar til Alþingis þessi lög varða líka kjör til Stjórnlagaþings
- Niðurstaða þingmannanefndar um Rannsóknarskýslu og Ráðherraábyrgð
- Almenn hegningarlög
- Lög um ráðherraábyrgð
- Samfelagssattmali.is
- Stjórnarskrárfélagið - Áhugamannafélag um Stjórnarskrá
Stjornlagaþing - Erindi,pislar
Mínir tenglar
Nýjustu færslur
- Þýsk, Sænsk, Dönsk, Norsk, Bandarísk, Íslensk - Stjórnarskrá...
- Loksins komist á lýðræði – Stórmerk ræða Mikaels M. Kar...
- undarlegar kröfur Sjálfstæðisflokks vegna Landsdóms !
- Þjóðfundur 6. Nóvember 2010
- Niðurstaða þingmannanefndar um Rannsóknarskýslu og Ráðherraáb...
- Breytingar á Lögum um Stjórnlagaþing
- Stjórnarskrár á Íslensku - Þýsk, Sænsk, Dönsk, Norsk, Bandarí...
- Stjórnarskrá danska ríkisins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glæsilegt
Sigþrúður Þorfinnsdóttir, 12.9.2010 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.