19.9.2010 | 11:52
Þjóðfundur 6. Nóvember 2010
Þjóðfundurinn 2010 verður haldinn 6. nóvember í Laugardalshöll í Reykjavík frá kl. 9:00-18:00.
Fundurinn er undanfari stjórnlagaþings og þess er vænst að gestir verði um eitt þúsund, valdir af handahófi úr þjóðskrá. Á Þjóðfundi verður kallað eftir meginsjónarmiðum og áherslum almennings um stjórnskipan landsins, stjórnarskrá og breytingar á henni.
Þjóðfundur 2010 byggir að nokkru á þeirri reynslu sem fékkst á Þjóðfundinum á síðasta ári, en umræðuefnið að þessu sinni er stjórnarskrá Íslands. Þátttakendum á Þjóðfundi 2010 gefst því einstakt tækifæri til að hafa áhrif á stjórnarskrá lýðveldisins, með því að taka þátt í umræðum um efni hennar og koma hugmyndum sínum á framfæri. Þjóðfundurinn er því frumkvæði þjóðarinnar til endurbóta á sjálfri stjórnarskránni.
Heimasíða Þjóðfundar 2010 - http://www.thjodfundur2010.is/
Ákvæði til bráðabirgða.um breytingu á lögum nr. 90/2010, um stjórnlagaþing.
Stjórnlaganefnd og undirbúningsnefnd geta óskað ákvörðunar forseta Alþingis um einstök álitamál vegna undirbúnings þjóðfundar og stjórnlagaþings.
Kostnaður við boðun og störf þjóðfundar og vegna undirbúnings stjórnlagaþings og starfa stjórnlaganefndar skal greiddur úr ríkissjóði.
Tenglar
Stjornarskrar
- Ísland (1944)
- Þýskaland - Íslensk (1949)
- Svíþjóð - Íslensk (1809-1992) Á árinu 1994 var henni breytt m.a. vegna lögleiðingar Mannréttindasamnings Evrópu og inngöngu Svíþjóðar í Evrópusambandið.
- Noregur - Íslensk (1814-1995)
- Danmörk - Íslensk (1953)
- Bandaríkin - Íslensk (1778)
- Finnland - Ensk (1999)
- Suður Afríka - Ensk (1996 )
- Þýskaland - Ensk (1949)
- Stjórnskipun | Stjórnlagaþing - Stórnarskrár
Mannréttindi
- Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna
- Mannréttindasáttmáli Evrópu
- Mannréttindasáttmáli Evrópu - Lög
- Barnasáttmáli Sameinuðu Þjóðanna
- Félagsmálasáttmáli Evrópu
- Evrópusamningur um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu.
- Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
Frambjóðendur Stjórnlagaþing
Stjornlagaþing
- Þjóðfundur 2010
- Lög um stjórnlagaþing. framkvæmdinn á Stjórnarskrár vinnunni
- Breytingar á Lögum um Stjórnlagaþing - 9 september
- Stjórnlagaþing - ferillinn á Alþingi
- Lög um kosningar til Alþingis þessi lög varða líka kjör til Stjórnlagaþings
- Niðurstaða þingmannanefndar um Rannsóknarskýslu og Ráðherraábyrgð
- Almenn hegningarlög
- Lög um ráðherraábyrgð
- Samfelagssattmali.is
- Stjórnarskrárfélagið - Áhugamannafélag um Stjórnarskrá
Stjornlagaþing - Erindi,pislar
Mínir tenglar
Nýjustu færslur
- Þýsk, Sænsk, Dönsk, Norsk, Bandarísk, Íslensk - Stjórnarskrá...
- Loksins komist á lýðræði – Stórmerk ræða Mikaels M. Kar...
- undarlegar kröfur Sjálfstæðisflokks vegna Landsdóms !
- Þjóðfundur 6. Nóvember 2010
- Niðurstaða þingmannanefndar um Rannsóknarskýslu og Ráðherraáb...
- Breytingar á Lögum um Stjórnlagaþing
- Stjórnarskrár á Íslensku - Þýsk, Sænsk, Dönsk, Norsk, Bandarí...
- Stjórnarskrá danska ríkisins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.